Rótin – Ítalskur veitingastaður og bar á Hellu
Velkomin á Rótina – þar sem ítölsk matargerð mætir ferskleika íslenskrar náttúru.
Á Rótinni leggjum við metnað í að bjóða upp á handgerðar pizzur og pastarétti, ásamt úrvali af kokteilum og vönduðum vínum.
Rótin er tákn um ferskt hráefni og matarmenningarlegar hefðir.
Opnunartímar:
17:00 – 21:00
Happy Hour á barnum: 16:00 – 18:00
Þeytt skyr smjör, rucola pestó, olívu olía
Parmesan, steinselja, hunang
Tómatsulta, fíkjur, súrdeigsbrauð
Graslaukur, parmesan, enoki sveppir
Strengjabaunir, tómatar, sítrónusósa, parmesan
Klettasalat, parmesan, sýrð rauðrófa, stökkir jarðskokkar, kryddað balsamico
Dill- & sítrónumascarpone, kerfill, sýrð epli, sjávarsaltaðar möndlur
Tómatar, klettasalat, mozzarella, kryddað balsamico, basil
Kryddjurtar- og sítrónuvinaigrette, kirsuberjatómatar, brauðteningar
Nautahakk, parmesan, steinselja
Fennel, tómatur og chili
Risotto, stökkt blómkál, blómkáls couscous, sítrussósa
Kartöflumús, confit-tómatar, kremaður hvítlaukur
Stökkt blómkál, blómkáls couscous, sítrussósa
Linsubaunir, bakað rótargrænmeti, granatepli, hunangsristuð fræ, sítrusdressing
Bætið við kjúklingabringu fyrir 1.900 kr.
Bætið við burrata fyrir 1.900 kr.
Tómatur, mozzarella, basil
Pepperoni, mozzarella, chili-hunang
Parma skinka, klettasalat, pesto, parmesan
Blámygluostur, beikonsulta, fíkjur, hvítlauks-hunang
Sveppasósa, steiktir sveppir, hvítlaukur, parmesan, truffluolía
Skinka, sveppir, ætiþistill, ólífur
Ólífur, ætiþistlar, veganostur, paprika
Bláber, kerfill, sýrður rjómaís, hvítt súkkulaði, hunang
Kakó, Kahlúa, espresso
Berjasósa, fersk ber, crumble
Veitingastaðurinn Rótin dregur nafn sitt af sögulegum rótum og persónulegri tengingu við staðinn.
Árið 1974 opnuðu þeir Jón Óskarsson og Einar Kristinsson Hótel Mosfell hér á Hellu. Mosfell varð fljótt ómissandi hluti af samfélaginu og hefur tekið á móti gestum með hlýju í áratugi.
Nú er hótelið aftur komið í hendur fjölskyldu Jóns og Rótin er tákn um tengingu við upprunann, fjölskylduna og söguna sem lifir áfram í staðnum.
Við eldum mat frá grunni, með fersku hráefni og ítalskri matarmenningu í forgrunni – en hjartað er hér, á Hellu.
Gjörið svo vel – og njótið.